Viðskiptavinur

Luggage Storage

Ár

2020

Ég tók þátt í
  • UX
  • UI
  • Vefhönnun
  • Vefforritun
Nánar um verkefnið

Luggage Storage er partur af Geysir Bílaleigu. Luggage Storage geymir töskur fyrir útlendinga sem koma til landsins og vilja ferðast án þess að þurfa að draga allan sinn farangur með sér.

Síðan þurfti ekki að vera flókinn, bara nóg svo fólk gæti bókað geymslu fyrir töskuna sína á sem skemmstum tíma. Síðan eru heilsu upplýsingarnar sendar yfir á innri vef þar sem starfsmenn geta undirbúið komu kúnnans.

Nýjasta uppfærslan af vefnum hefur ekki verið birtur vegna COVID-19

Heimsækja síðuna
Image of the website #1