Þetta er ég 🤘

Ég heiti Hjörtur Freyr og ég er tvítugur vef-hönnuður og forritari. Ég hef unnið að nokkrum verkefnum sem ég vinn með skóla.

Here is suppost to be an image of me!

Ég hef alltaf haft mikin áhuga á tölvum. Hvort það sé að laga þær eða gera eitthvað í þeim. Síðan ég eignaðist mína fyrstu tölvu þá byrjaði ég að hanna og forrita vefi. Eftir grunnskóla fór í framhaldsskóla og útskrifaðist af Tölvufræðibraut við Fjölbrautarskóla Suðurnesja með viðkenningu fyrir góða framisstöði í námi.

Ég legg mikin metnað í allar mínar síður. Mitt markið er að hafa þeir stílhreinar og auðveldar í notkun. Einig er mjög mikilvægt að síðan virki í snjallsíma þannig allar mínar síður eru hannaðar út af því markmiði. Ég elska að aðstoða einsktalingum eða fyrirtækjum að komast lengra á internetinu með fallegri og einfaldri heimasíðu sem styður allt það sem þeim vantar.

Sækja ferilskrána mína